Hef umsjón með og rita allt efni á vef félagsins auk þess að annast ritun fréttabréfa. Ég sé um samfélagsmiðla félagsins og tek að mér ýmis tilfallandi verkefni, svo sem að semja skoðanakannanir, greina niðurstöður kannana, rita kynningarefni og aðstoða við pistlaskrif.