Ég hef samið skoðanakannanir og unnið úr niðurstöðum þeirra; bæði efni fyrir stjórn félagsins og fréttir um könnunina á vef þess.